mánudagur, 26. nóvember 2007

Miðsvetrarpróf …

Er ekki alveg kominn tími á þetta?

Setjið prófin ykkar hér inn á listann:

26.nóvember mánudagur: Stjórnskipunarréttur (Eva Margrét)
30.nóvember föstudagur: Tilraunadýr og vísindarannsóknir (Anna María)
1. desember laugardagur: Kröfuréttur (Eva Margrét) Eva verður 22 ára, Begga verður 52 ára og Foxy og Snati verða 5 ára!!
2. desember sunnudagur:
3. desember mánudagur:
4. desember þriðjudagur:
5. desember miðvikudagur: Næring og heilsa (Andri), Medical Psychology (Stína), Biostatistics (Stína)
6. desember fimmtudagur:Bókhald og greining ársreikninga (Eva Margrét)
7. desember föstudagur:
8. desember laugardagur:
9. desember sunnudagur:
10. desember mánudagur:Aðferðafræði, munnleg (Eva Margrét)
11. desember þriðjudagur: Inngangur að málfræði (Kári) Os trigonum verður fjarlægt (Eva Margrét)
12. desember miðvikudagur: Mál- og tegurfræði (Kári)
13. desember fimmtudagur: Mannerfðafræði (Anna María), Aðferðir og vinnubrögð (Kári)
14. desember föstudagur:
Teknisk
økonomi
15. desember laugardagur: Næringarfræði I (Anna María), Fluid Mechanics
16. desember sunnudagur:
17. desember mánudagur:
18. desember þriðjudagur: Reguleringsteknik (Brynjar), Bioinorganic Chemistry (Stína)
19. desember miðvikudagur: Tvinnfallagreining I (Kári), Medical English (Stína)
20. desember fimmtudagur: Mennesket og de fysiske omgivelser (Brynjar), HEIMKOMA (STÍNA)
21. desember föstudagur:Heimkoma (Brynjar)

23. janúar miðvikudagur: Biophysics (Stína)
24. janúar fimmtudagur: Medical Chemistry (Stína)

… og svo strikum við út dagana þegar þeir klárast …

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það vantar alveg janúar mánuð inn í þetta.....múahahaha

Kári sagði...

Gerður er furðusátt við að þurfa að læra um jólin.

Andri sagði...

Er ég þroskahefur eða get ég ekki bætt inn í færslur.....nema hvort tveggja sé??

Anna María sagði...

hirru andri...þetta gerðist fyrir mig á tímabili...alveg löngu tímabili

Stína Jóna sagði...

já...ég þarf að gera það líka kári, eða kannski ekki um jólin en í 'fríinu' mínu! en betra en að vera hérna um jólin og áramótin!:) svo ég er bara nokkuð sátt. annars ef einhver vill laga og láta þessara dagsetningar í janúar vera ekki bold þá megiði breyti því, ég gat það ekki.
en ég hlakka til að sjá ykkur öll eftir 3 vikur:)

Anna María sagði...

ahhh...eitt búið!!

ég var búin að gleyma að það er ekki hægt að strika yfir í þessu kerfi svo ég litaði þetta bara með ljósgráum!

vúu..næsta próf!!

Nafnlaus sagði...

Róleg, maður verður að hafa tíma til að lesa þetta!

Nafnlaus sagði...

Ahhh! Kommentaflóð!

Anna María sagði...

allt að gerast!

Nafnlaus sagði...

það er alveg á tæru að anna er búin í prófum.

Anna María sagði...

ég held þessari síðu greinilega gangandi í prófunum uss...