þriðjudagur, 20. mars 2007

nokkrar myndir.

Jæja Brynjar...ask and you shall recieve. Ekki tók ég margar myndir um laugardagskvöldið og ótrúlegt að þessar fáar myndir sem voru teknar eru flestar ansalegar myndir af mér að dansa...en hérna eru nokkrar skemmtilegar af okkur.

11 ummæli:

Anna María sagði...

greinilega mikið stuð hjá ykkur

Þorsteinn Snæland sagði...

gamli rússadansinn okkar binna náðist meira að segja á mynd!

ég var búinn að gleyma þeim dansi dansi

Stína Jóna sagði...

já ég á nokkrar dans myndir sem er eiginlega af engum, því engin andlit sjást en það sést að þarna var mikið fjör. svo var ég líka með nokkrar vídeóupptökur sem voru frekar tilgangslausar því myndavélin mín tekur ekki upp hljóð, en það hefði verið gaman. samt sást ekkert merkilegt á þeim heldur, eins og ég sagði ég var ekki að standa mig.

Þorsteinn Snæland sagði...

enda stóðstu lítið, þú dansaðir mikið

þetta er glæsilegt!

Brynjar sagði...

Þetta eru frábærar myndir.

Ég var líka búinn að gleyma rússadansinum. Hann var góður en var ekki einhver ástæða fyrir honum?

Vorum við ekki að vinna okkur út úr einhverri erfiðri stöðu?

Brynjar sagði...

Þið hin látið ykkur ekki vanta næst.

Brynjar sagði...

Takiði líka eftir hvernig ég blanda saman kósakkanum og egyptanum (hægri höndin).

Nafnlaus sagði...

verð að viðurkenna það að ég man ekkert eftir þessu! og hvað þá hví hann var tekinn! haha

Stína Jóna sagði...

erfiðri stöðu? nú?

Hildur Sólveig sagði...

Þið eruð alltaf jafn glæsileg!

Stína Jóna sagði...

ó ég veit:)