mánudagur, 19. mars 2007

Nýtt líf

Jæja elsku vinir...komin ný síða...nýtt líf!

Vona að allir sem hafa aðgang hér verði öflugir á komandi tímum..... :)
Þeir sem eru með aðgang eru: Anna María, Eva, Stína, Binni, Andri og Kári! Bætum fleirum við ef þeir bæta sig :)


Andri og lyklaborðið í dirty dansi

Kveðja
Anna María

16 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég ætla að vera fyrstur til að segja vúhú.

Brynjar sagði...

ég er mjög sáttur enda glatað að blogga sem einhver annar.

Brynjar sagði...

svo er þetta meira töff

Nafnlaus sagði...

ég ætla að vera fyrstur til að segja

íha

Stína Jóna sagði...

þorsteinn ef þú vill fá aðgang þá þarftu bara að láta okkur skrá netfangið þitt:)

Nafnlaus sagði...

ég ætla að vera fyrstur til að segja: "Hvað var að gömlu síðunni???" Það getur ekki verið flókið að setja inn mynd ef mér tókst það. Einnig finnst mér skítt að þessar breytingar hafi verið settar í gegn daginn eftir að ég uppfærði prófílinn minn á gömlu síðunni

En svona til að halda þemanu gangandi: jahú

Stína Jóna sagði...

kári og binni, anna maría sendi ykkur póst á msn tölvupóstfangið ykkar...svo þið þurfið bara að samþyggja:)

Stína Jóna sagði...

'...til þess að blogga hérna' ætlaði ég að láta fylgja!

Brynjar sagði...

Þossi: thh22@hi.is
Bætiði endilega kyntröllinu inná þetta.

Nafnlaus sagði...

Ef þið teljið þetta vera betra þá ok. En ég er sammála brynjari með að fólk gat ekki nýskráð sig á gamla kerfinu og þurfti í sífellu að skrifa sem einhver annar.

vííííííííí..........

Brynjar sagði...

Andri, þú ert ógeðslega heitur á þessari mynd

Andri sagði...

Mér sýnist ég hafa verið edrú á þessari mynd. Þetta kvöld var auðvitað frábært og svo margt sem vvar minnisstætt.

Nafnlaus sagði...

Ekki veit ég hve marga notendur er hægt að hafa á þessari síðu en ég fer fram á að vera gerður að einum slíkum.

Finnst mér einnig að það hefði átt að vera forgangsmál að setja inn gamla notendur áður en farið væri að bæta við nýjum og detta mér í hug orð Ríkharðs III við þessar aðstæður: "... myself disgraced, and the nobility held in contempt, while great promotions are daily given to ennoble those that scarce, some two days since, were worth a noble."

Nafnlaus sagði...

Ekki að ég hafi neitt á móti Þorsteini og býð hann hér með opinberlega velkominn í innsta hring amigosasamfélagssins.

Nafnlaus sagði...

Við toppum ekki Ríkharð III.

En til að svara spurningu þinni, Hemmi, þá hef ég verið hluti af svona síðu ásamt, jah, hátt í tuttugu manns. Ég held barasta að það sé ótakmarkaður fjöldi, enda skil ég ekki af hverju ætti að takmarka hann.

Nafnlaus sagði...

það er ekki að takmarka hann...ég er búin að senda ykkur póst. málið var bara að við ætluðum ekki bæta fólki við nema þau vildu og létu okkur vita...það var málið.