Stungin af í aðra ferð sumarsins og næstlengstu flugferðina eða 6 og hálfan tíma en það ætti nú ekki að vera mikið mál eftir 11 tíma flugið til Bangkok. Ég er líka búin að læra af reynslunni og fjárfesta í þessum svaka góða púða og svona dóti fyrir augun og svo yatsí og ferða-monopoly!!
Skemmtið ykkur vel í partýinu á morgun og ekki gleyma að hugsa til mín, ég verð með ykkur í anda.
En Við sjáumst eftir 2 vikur og þá á Þjóðhátíð!! Mikið ógeðslega hlakka ég brjálað til!!


(gróf upp þessar hressu myndir af mér frá því í fyrra til að koma ykkur í gírinn)
Adio!
3 ummæli:
Ku þetta vera hann Jón?
ég var einmitt að spá í því, hver er þetta?
jú jónsi vinur minn!! gerðist það fræg að hoppa í fangið á honum í pollagallanum! Helvíti sterkur strákurinn!
Skrifa ummæli